jueves, 12 de noviembre de 2015

Jordi Pujolá hef­ur búið á Íslandi í rúm­lega tvö ár. 



Jordi Pujolà tók U-beygju í líf­inu fyr­ir um tveim­ur árum þegar hann ákvað að flytj­ast til Íslands ásamt fjöl­skyldu sinni. Jordi er spænsk­ur og var orðinn leiður á ástand­inu á Spáni. Hann sagði upp vinn­unni sinni, seldi íbúðina og yf­ir­gaf upp­runa­land sitt til þess eins að elta draum­ana sína. Nú er hann bú­inn að gefa frá sér sína fyrstu skáld­sögu og þar kem­ur Ísland al­deil­is við sögu. 

Sag­an ber nafnið, Við þurf­um breyt­ingu - Íslenski draum­ur­inn, en hún kom út á Spáni í októ­ber. Jordi seg­ir að sam­keppn­in á rit­höf­unda­markaðnum á Spáni sé mjög hörð og það hafi verið mjög erfitt fyr­ir hann að fá bók­ina út gefna en það hafi tek­ist og hann sé býsna glaður með það. 

„Bók­in var kynnt í hinni virtu bóka­versl­un La Casa del Li­bro í Bar­sel­óna þann 24. októ­ber og mættu 150 manns í teitið,“ seg­ir Jordi. 

Eins og fyrr seg­ir flutti Jordi til Íslands ásamt eig­in­konu sinni, Guðnýju Hilm­ars­dótt­ur, og börn­um þeirra tveim­ur. Þau seldu allt sitt haf­ur­task og keyrðu til Íslands í gegn­um Evr­ópu og sigldu svo með Nor­rænu til Íslands. 

„Ísland hef­ur lengi verið fyr­ir­mynd fyr­ir mér aðallega vegna viðbragða ís­lensku þjóðar­inn­ar við hrun­inu og krepp­unni sem því fylgdi. Á Spáni var lítið gert,“ seg­ir hann. Hann seg­irst heill­ast af sjálf­stæði Íslands frá Evr­ópu­sam­band­inu og líka vegna orku­sjálf­bærni lands­ins.“ 

Hann er al­veg heillaður af Íslandi og seg­ir að það hafi ekki verið annað hægt en að flétta Ísland inn í bók­ina.

„Það eru enda­laus­ar til­vitn­an­ir og í þeim köfl­um sem ger­ast hér­lend­is má lesa um ýms­ar venj­ur Íslend­inga,“ seg­ir hann. Bók­in er nú­tíma skáld­saga.

Hann seg­ir að ekki sé um spennu­sögu að ræða held­ur fjalli sag­an um tón­list­ar­mann sem er þreytt­ur á að 1% þjóðar­inn­ar njóti þjóðarauðsins. „Hann ákveður að stofna stjórn­mála­flokk­inn, Við þurf­um til­breyt­ingu, og stefn­ir þannig á að geta stjórnað á Spáni. Gagn­rýn­end­ur segja að hann ekki eiga séns í stóru flokk­ana, en hann hlust­ar á innri rödd sína með orð Gand­hi bak við eyrað: „Til að hlut­irn­ir breyt­ist þarftu að byrja á sjálf­um þér: Be the change“. Aðal­sögu­per­són­an stend­ur í þeirri mein­ingu að ork­an sem nýtt er í grunnþarf­ir gæti verið ókeyp­is og græn. Einnig hvet­ur hann fólk til að stíga út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann til að láta drauma sína ræt­ast,“ seg­ir hann. 

Jordi skráði sig í ís­lensku við Há­skóla Íslands þegar hann flutti til lands­ins, en hvað ætl­ar hann að gera við tungu­mál sem aðeins 350.000 manns tala?

„Ég var alltaf með það á hreinu. Ég er Katalónsk­ur og í Katalón­íu stönd­um við í því sama, með að halda katalónsk­unni á lofti gagn­vart spænsk­unni, eins og Íslend­ing­arn­ir ís­lensk­unni gagn­vart ensk­unni. Ég kom hingað til að aðlag­ast sam­fé­lag­inu.“

Jordi varð hissa á ótrú­leg­ustu hlut­um þegar hann flutti til Íslands. Það sem hann hjó sér­stak­lega eft­ir var að fólk lækkaði ekki í ofn­un­um hjá sér.  

„Það að opna glugg­ann í staðinn fyr­ir að lækka í kynd­ing­unni, ef það er of heitt inni; sjá fólk fara úr skóm á tann­lækna­stof­unni; borga fyr­ir smá upp­hæðir með kred­it­korti, skil­yrðis­laus stuðning­ur þjóðar­inn­ar við landsliðin. Þetta þekk­ist ekki á Spáni - þar vant­ar alla sam­heldni,“ seg­ir hann. 

Aðspurður hvað hon­um finn­ist best við Ísland nefn­ir hann víðátt­una.

„Einnig finnst mér fyndið þegar ég heyri fólk kvarta und­an um­ferðaöngþveiti í Reykja­vík, sem er ekk­ert miðað við Bar­sel­óna eða Madríd. Í Reykja­vík finnst mér frá­bært að búa og þurfa ekki að fara út fyr­ir hana til að kom­ast í snert­ingu við nátt­úr­una. Frelsið sem börn­in búa við er ómet­an­legt. Á Spáni njóta börn ekki þessa sjálf­stæðis að geta farið ein út að leika. Mér finnst gott að hafa kvöld­mat­ar­tím­an svona snemma og geta melt mat­inn al­menni­lega áður en kem­ur að hátta­tíma.“

Bók­in hans Jordi verður fá­an­leg á Borg­ar­bóka­safni Reykja­vík­ur fljót­lega og er hann að vinna í því að þýða hana yfir á ís­lensku.

Til bakaDeilaSendaPrenta

© Árvakur hf. Öll réttindi áskilin

Smartland »

Ein­angraðist við að fara á snemm­búið breyt­ing­ar­skeið

22:00 „Þegar ég var 22 ára hugsaði ég mest um að ná loka­próf­un­um mín­um, und­ir­búa mig fyr­ir mitt fyrsta starf og að skemmta mér með vin­um mín­um. Það breytt­ist allt þegar ég þegar ég gekkst und­ir aðgerð þar sem blaðra var fjar­lægð af eggja­stokkn­um mín­um, en í kjöl­farið fór ég á breyt­ing­ar­skeiðið.“Meira 

Lærðu að farða þig eins og Adele

19:00 Erum við ekki all­ar bún­ar að sitja fyr­ir fram­an tölv­una, með mynd­bandið við Hello á „repeat“ und­an­farna daga. Adele get­ur svo sann­ar­lega sungið, það verður ekki frá henni tekið. Svo er hún líka alltaf svo hrika­lega flott förðuð.Meira 

„Það var glatað hjá mér“

16:00 Gísli Marteinn Bald­urs­son biðst af­sök­un­ar á twitter­færslu sinni þar sem hann velti því fyr­ir sér hvað mætti gera annað við 2,5 millj­arða en að búa til jarðgöng.Meira 

Stein­arr Lár sel­ur íbúð án hliðstæðu

13:00 Stein­arr Lár hef­ur sett sína smekk­legu íbúð á sölu en íbúðin er í hjarta miðbæj­ar­ins og lit­rík með ein­dæm­um.  Meira 

Svona lít­ur kjóll­inn út sem Arna Ýr klæðist í Miss World

11:29 Ung­frú Ísland, Arna Ýr Jóns­dótt­ir, er búin að láta hönnuðinn Harley Ru­edas hanna á sig kjól fyr­ir Miss World.  Meira 

Parma­skinku-kjúk­linga­bring­ur

09:33 Ástríðukokk­ur­inn Óskar Finns­son eld­ar girni­leg­ar kjúk­linga­bring­ur í þætt­in­um Kort­er í kvöld­mat.  Meira 

Kálfasneiðar Cor­don Bleue

00:00 Cor­don Bleue er sí­gild­ur rétt­ur sem stund­um verður voðal­ega mikið í tísku (rétt eins og aðrir klass­íker­ar á borð við Bé­arnaise-sósu og hana í víni) en held­ur sig þess á milli til hlés þótt hann eigi ávallt dygg­an hóp aðdá­enda. Þótt nafnið vísi til frönsku kokka­aka­demí­unn­ar og bláa borðans er rétt­ur­inn lík­lega sviss­nesk­ur að upp­runa. Í Banda­ríkj­un­um varð síðan á sjö­unda ára­tug síðasta ald­ar til af­brigði af þess­um rétti þar sem notaður er kjúk­ling­ur og hef­ur verið óhemju vin­sæll þar vestra.Meira 

Auk­in brennsla eft­ir fer­tugt – já það er hægt

07:00 Ef þú ert kom­in yfir fer­tugt hef­urðu kannski tekið eft­ir því að það er mun auðveld­ara að næla sér í nokk­ur kíló en að missa þau. Ýmis­legt er til ráða.Meira 

Pasta­rétt­ur Tinnu Ala­vis

í gær Fyr­ir­sæt­an og lífs­stíls­blogg­ar­inn Tinna Ala­vis er hér með upp­skrift að girni­legu pasta með kjúk­lingi. Meira 

„Ég á mjög erfitt með að sætta mig við þetta ástand“

í gær Snorri Hreiðars­son, maður Heiðu Hann­es­ar, seg­ir að það sé erfitt að sætta sig við að kon­an hans sé fötluð. Þau eru stödd á Indlandi þar sem hún er í ann­arri stofn­frumumeðferðinni.Meira 

Skúli Mo­gensen í ekta Gla­diator-bún­ingi

í gær Skúli Mo­gensen lét sitt ekki eft­ir liggja þegar hann bauð starfs­fólki Wow air í óvissu­ferð. Hann klædd­ist Gla­diator-bún­ingi sem hann fékk í Lund­ún­um.Meira 

Þorgrím­ur Þrá­ins leig­ir út á Airbnb

í gær Inni á Airbnb eru 3.400 íbúðir skráðar. Þorgrím­ur Þrá­ins­son og Ragn­hild­ur Ei­ríks­dótt­ir eru með íbúð sína á síðunni. Reyk­ing­ar eru strang­lega bannaðar í íbúðinni.Meira 

Hring­laga eld­hús í Búðavaði

í gær Hvíti lit­ur­inn er áber­andi í glæsi­húsi við Búðavað í Reykja­vík. Í eld­hús­inu er hvít sprautu­lökkuð inn­rétt­ing og það sem vek­ur at­hygli þegar komið er inn í eld­húsið er hring­laga form þess. Eyj­an er sem sagt hálf­hring­ur og kem­ur það ein­stak­lega vel út.Meira 

Ómega 3 kem­ur ekki í veg fyr­ir krabba­mein

í fyrra­dag Marg­ir hafa trölla­trú á lýsi og telja það allra meina bót. Rann­sókn­ir á lýsi, eða fiski­ol­íu, eru þó mis­vís­andi og sí­fellt koma í ljós nýj­ar staðreynd­ir.Meira 

Meik er ekki bara fyr­ir stelp­ur

í gær „Hvort sem það eru karl­ar, kon­ur, sam­kyn­hneigðir eða gagn­kyn­hneigðir – all­ir geta notað farða. Já ég sagði gagn­kyn­hneigðir karl­menn geta notað farða, í raun og veru gera þeir það (þú bara veist lík­lega ekki af því).“Meira 

Pínu­lít­il íbúð fær nýtt líf

10.11. Þar sem íbúðin er langt frá því að vera 500 fm að stærð þurfti að hugsa út í hvert smá­atriði. Í íbúðinni er svefn­loft og er það staðsett yfir baðher­bergi og gangi. Eld­húsið er ekki stórt og er plássið und­ir stig­an­um nýtt sem eld­hús­skáp­ar.Meira 

Hefur engan tíma fyrir ástina„Datt mér ekki í hug að ég ætti séns í þetta kynþokkabúnt“Súperholl mexíkósk veislaNektarjóga breytti lífinu8 ráð við brjóstsviða

Kennir fólki að laða til sín ástina7 ástæður til að stunda meira kynlífCheryl Fernandez-Versini splæsir í nýtt glæsihúsViltu verða doula?Heimagerðar tortillakökurGuðdómlegt teiti - MYNDIREins og í fangelsi - en samt töffVinkonur taka út gæja á Tinder

Hefði innilega viljað eignast fleiri börnSigga Kling að verða amma

Seldi allt sitt og keyrði til ÍslandsPoppaðu upp þeytinginn þinn með ofurhollu duftiVoru án geymslu í tæpt ár5 fæðutegundir sem auka brennsluna6 ráð til að skipuleggja eldhúsiðLamb með sikileyskri sósu

 „Ertu til í að taka smá snúning og segja okkur frá fötunum þínum?“Augnháralenging fer ekki illa með augnhárinHeimagerðir kálbögglar læknisins10 fæðutegundir sem borða má eftir síðasta söludag14 hlutir sem farsælt fólk gerir fyrir morgunmat

0 Comments:

Publicar un comentario

Copyright © News Informanet | Designed With By Blogger Templates
Scroll To Top